Náðu í appið
The Closet

The Closet (2001)

Le placard

"To Protect His Job, He's Come Out of the Closet He Never Went Into!"

1 klst 24 mín2001

François Pignon vinnur sem bókhaldari í gúmmíverksmiðju, en er um það bil að verða rekinn úr starfi.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic72
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

François Pignon vinnur sem bókhaldari í gúmmíverksmiðju, en er um það bil að verða rekinn úr starfi. Nýi nágranninn hans stingur upp á því við hann að til að koma í veg fyrir brottreksturinn að hann komi af stað orðrómi um að hann sé samkynhneigður, þannig að yfirmenn hans hiki við að reka hann, vegna ótta við að vera sakaðir um að mismuna eftir kynhneigð. Auðvitað fer ekkert eins og áætlað var, en breytingarnar sem verða á lífi François Pignon, og lífi annarra, eru miklar!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Francis Veber
Francis VeberLeikstjórif. 1937

Aðrar myndir

Framleiðendur

GaumontFR
EFVE
Canal+FR
TF1 Films ProductionFR
MiramaxUS