Náðu í appið
Enough

Enough (2002)

"Everyone has a limit."

1 klst 55 mín2002

Kona, sem hefur verið misnotuð, kemst að því að draumaprinsinn sem hún giftist, er ekki sá sem hann segist vera.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic25
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kona, sem hefur verið misnotuð, kemst að því að draumaprinsinn sem hún giftist, er ekki sá sem hann segist vera. Hún og dóttir hennar reyna að flýja ( með hjálp fyrrum kærasta ), en hann nær alltaf að elta hana uppi. Hún sér að lokum bara eina lausn í stöðunni, að myrða hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Winkler FilmsUS

Gagnrýni notenda (9)

Ágætur spennutryllir um kúgaða eiginkonu (Jennifer Lopez) sem flýr frá eiginmanni sínum (Billy Campbell) með unga dóttur sína(Tessa Allen) um leið en maðurinn eltir hana og ætlar að drep...

Þessi mynd er hörkuspennandi og Jennifer Lopez stendur sig með prýði í aðalhlutverkinu. Það er hins vegar ekki mjög frumlegur söguþráður og myndin verður á köflum langdregin, til dæm...

★★★☆☆

Enough fjallar um gengilbeinuna Slim sem finnur draumaprinsinn og giftist honum. Allt gengur vel og þau eignast dóttur. Eftir það fer að halla undir fæti. Maðurinn sem hún elskar breytist úr ...

★★★★★

Mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Stórkostleg! Spenna er yfirþyrmandi allan tíman og allir ættu að sjá mynd þessa. Jennifer Lopez sýnir loks hversu góð leikkona hún...

Ég var ekkert að koma mér allt of vel fyrir þegar ég settist í sætið mitt í bíósalnum, bjóst við því að hlaupa út þá og þegar sökum þess að Jennifer Lopez og allt sem frá henni...

Þetta er frábær mynd. Mér hefur aldrei fundist Jennifer alveg rosalega góð leikkona samt allt í lagi.En hún leikur alveg stórkostlega í þessari mynd.Spennan er sífell,hún stoppar ekki ...

Þessi mynd kom alveg virkilega mikið á óvart þar sem að trailerinn lofaði ekki beint góðu, um einhverja konu sem fór bara að æfa karate af því að kallinn hannar var svo vondur við hana...

Myndin fjallar um konu sem kynnist góðum manni(eða það heldur hún). Þau gifta sig og eignast barn og lifa mjög góðu lífi þangað til hún kemst af því að hann heldur framhjá og hún ta...

Myndin fjallar um konu sem vinnur á veitigastað þar kynnist hún manni sem hún heldur að sé góður þau gifta sig og eignas barn. En einn daginn finnur hún út úr því að hann heldur fram h...