Unlocked (2017)
"To stop the terror. They must fight the conspiracy."
Þegar yfirheyrslusérfræðingurinn Alice Racine, sem vinnur fyrir CIA en er líka með tengsl við yfirmenn bresku leyniþjónustunnar, er kölluð til að yfirheyra meintan hryðjuverkamann áttar...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar yfirheyrslusérfræðingurinn Alice Racine, sem vinnur fyrir CIA en er líka með tengsl við yfirmenn bresku leyniþjónustunnar, er kölluð til að yfirheyra meintan hryðjuverkamann áttar hún sig ekki fyrr en of seint á því að yfirheyrslan er í raun gildra, sett á svið til að veiða upplýsingar upp úr henni sjálfri. Eftir að Alice áttar sig á að hún hefur verið leidd í gildru og í raun gefið hryðjuverkamönnum mikilvægar upplýsingar í stað þess að afla þeirra eins og starf hennar snýst um áttar hún sig um leið á því að í bígerð er að gera sýklavopnaárás á London sem myndi hafa skelfilegar afleiðingar í för með sér. Þá áætlun verður að stöðva en vandamálið er að nú veit Alice ekki lengur hverjum hún getur treyst
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

































