Fjörið farið. Bara útlitið eftir
Mér hefur aldrei tekist að vera spenntur fyrir (nýrri) Narniu-mynd. Engin þeirra hefur reynst vera slæm, langt í frá. Fyrstu tvær voru m.a.s. andskoti fínar. Narnia er fallegur heimur en af ...
"Return to magic. Return to hope. Return to Narnia."
Dawn Treader er skip sem Kaspían konungur í Narníu lætur smíða, en þetta er fyrsta skipið sem Narníubúar sjá í aldaraðir.
Bönnuð innan 7 ára
OfbeldiDawn Treader er skip sem Kaspían konungur í Narníu lætur smíða, en þetta er fyrsta skipið sem Narníubúar sjá í aldaraðir. Kaspían lét smíða það til að til að leggja upp í för til að finna sjö valdamikla menn sem hinn illi frændi hans Míraz, sendi í útlegð mörgum árum áður. Ástæðan fyrir því að þau leita af mönnunum sjö er sú að þeir einir geta bjargað Narníu frá mikilli ógn sem steðjar að ríkinu. Edmund, Lucy og afar fýldur frændi þeirra Eustace slást svo með í för og hefst mikið ævintýri, þar sem þau þurfa að glíma við töfraverur, gamla vini og mikla óvini.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMér hefur aldrei tekist að vera spenntur fyrir (nýrri) Narniu-mynd. Engin þeirra hefur reynst vera slæm, langt í frá. Fyrstu tvær voru m.a.s. andskoti fínar. Narnia er fallegur heimur en af ...
Hér er komin 3 myndin í myndabálknum um Narniu heiminn, The Voyage of the Dawn Treader. Undirritaður skellti sér á forsýningu á þessa mynd, með nánast engar væntingar enda var Prince Ca...

