Náðu í appið
The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe

The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe (2005)

"Some journeys take us far from home. Some adventures lead us to our destiny."

2 klst 23 mín2005

Fjögur börn úr sömu fjölskyldu þurfa að flýja úr bænum af því að Fyrri heimsstyrjöldin er hafin.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic75
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Fjögur börn úr sömu fjölskyldu þurfa að flýja úr bænum af því að Fyrri heimsstyrjöldin er hafin. Kona og prófessor, taka börnin að sér. Þegar þau eru í feluleik einn daginn og eru að leita að þeirri yngstu, Lucy, finnur hún fataskáp sem hún felur sig í. Hún fer alltaf dýpra og dýpra inn í skápinn, og finnur þar stað sem heitir Narnia. Eftir að hún er búin að fara þangað tvisvar, þá fara börnin fjögur þangað saman. Þau berjast við úlfa, hitta talandi dýr, hitta illa hvíta norn og einnig ótrúlegt ljón að nafni Aslan. Munu þetta verða endalokin á ferð þeirra til Narniu, eða munu þau dvelja þar áfram?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Walden MediaUS
C.S. Lewis CompanyGB

Gagnrýni notenda (7)

LOTR með bættum sykri

★★★★☆

Fantasíu-bókmenntir hafa undanfarin ár verið eitt heitasta fyrirbærið fyrir kvikmyndaefnivið. Eftir velgengni Lord of the Rings og Harry Potter-myndanna mætti segja að það hafi orðið óhj...

★★★★★

Narnia The Lion, the Witch and the Wardrobe er frábær mynd. Besta mynd ársins! Ég held meira að segja að hún hafi toppað Harry Potter. Það er nú bara útaf því að það var alltof miklu ...

Ég las bækurnar þegar ég var lítil og mér finnst Narnía alveg standa undir væntingum! Myndin hélt sig vel við söguna og hún var bara ansi fyndin líka. Hvet hvern sem hefur gaman af góðu...

Bíóferðin mín á Narniu byrjaði svona eins og ósköp venjulegar bíóferðir: Þegar ég kem í bíóið er ekki þverfótað fyrir fólki. Þegar ég loksins kemst í röðina átta ég mig á ...

Þessi mynd er stórkostleg og er algjör unun að horfa á, að mínu mati. Er virkilega flott gerð, mikill hasar og flottur heimur sem er skapaður fyrir Narniu. Svo er Tilda Swinton virkilega (kö...

Þessi ótrúlega The chronicles of Narnia myndin og ég mæli með þeim sem sjá þetta að fara á hana í bío þessi mynd er ótrúleg þú getur ekki ýmindað þér hvernig hún er. fariði í ...

★★★★★

Ég fór á þessa mynd á forsýningu og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, Narnia er rosalega svona sérstök mynd og enginn mynd lík henni sem ég hef séð. myndin fjallar um 4...