Náðu í appið
The Chronicles of Narnia: Prince Caspian

The Chronicles of Narnia: Prince Caspian (2008)

"A New Age Has Begun."

2 klst 30 mín2008

Framhald af myndinni Ljónið, nornin og skápurinn.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic62
Deila:
The Chronicles of Narnia: Prince Caspian - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Framhald af myndinni Ljónið, nornin og skápurinn. Myndin byggir á bókinni um Kaspían konungsson sem er númer tvö í ritröð ævintýrabókanna um Narníu eftir C. S. Lewis. Eitt ár er liðið í mannheimum síðan ævintýrum Pevensie barnanna lauk í Narníu. Á þessu eina ári hafa 1300 ár liðið í Narníu og þar geysar nú borgarastyrjöld. Kaspían konungsson er réttborinn erfingi krúnunnar en frændi hans, skúrkurinn Míras, hindrar hann í að taka við völdum í Narníu. Kaspían blæs í töfrahorn Súsönnu til að fá aðstoð Pevensie barnanna. Pétur, Súsanna, Játvarður og Lúsía dragast inn í Narníu á ný og hjálpa Kaspían að steypa valdaræningjanum Mírasi af stóli. En þetta verður erfið barátta, því Kaspían hefur miklu minna herfylgi heldur en Míras.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Á meðan Ragnarök halda áfram með hruni markaða, pestum og uppskerubrestum þá held ég áfram að horfa á bíómyndir og blaðra um það á netinu. Úff, það var kvöl og pína að horfa á...

Enginn Miðgarður, samt gott

★★★★☆

Ég er einn af þeim sem að tel fyrstu Narniu myndina vera bara hin þokkalegasta skemmtun. Hún er litrík, skuggalega vel gerð og að einhverju leyti sjarmerandi... Auðvitað var hún algjör Kó...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Walden MediaUS
Silverbell FilmsUS
Mark Johnson ProductionsUS
C.S. Lewis CompanyGB