Náðu í appið
Shrek

Shrek (2001)

"The greatest fairy tale never told."

1 klst 30 mín2001

Þegar græni risinn Shrek kemst að því að fenjasvæðið hans er orðið yfirfullt af einhverjum ævintýrapersónum, sem hinn slóttugi Farquaad lávarður ber ábyrgð á, þá...

Rotten Tomatoes88%
Metacritic84
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar græni risinn Shrek kemst að því að fenjasvæðið hans er orðið yfirfullt af einhverjum ævintýrapersónum, sem hinn slóttugi Farquaad lávarður ber ábyrgð á, þá fer Shrek af stað með háværan asna sér við hlið til að sannfæra Farquaad lávörð um að láta sig fá fenin sín aftur. Í staðinn verður til samningur. Farquaad, sem vill verða konungur, sendir Shrek til að bjarga Fiona prinsessu, sem bíður eftir hinum eina og sanna draumaprinsi í turni sínum, sem eldspúandi drekar vernda. En þegar þeir snúa aftur með Fiana með sér, þá er hinn ólögulegi risi, Shrek, ekki einungis orðinn ástfanginn af hinni fögru prinsessu, heldur býr Fiona yfir stóru leyndarmáli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pacific Data ImagesUS
DreamWorks AnimationUS
DreamWorks PicturesUS

Frægir textar

"Donkey: So where is this fire-breathin' pain in the neck, anyway?
Shrek: In the tower, waiting for us to rescue her.
Donkey: I was talkin' about the dragon, Shrek. "

Gagnrýni notenda (29)

★★★★☆

Shrek er góð teiknimynd(Japanskar eru náttúrulega bestar)sem varð mjög vinsæl enda ástæða til,hún er ekki eins og flestar teikni myndir(t.d frá Disney),gerir grín af þeim og er jafn miki...

Þetta er frábær mynd, mig minnir að myndin hafi fengið óskarinn. Eddie Murphy er lang fyndnastur, Mike Meyers (Austin Powers) og Cameron Dias(The Mask)eru líka mjög góð. Myndin fjallar um ...

★☆☆☆☆

Ég hef séð Shrek tvisvar og ég er ekki að fatta snildina við hana. Fyrst þegar ég sá hana fannst mér hún ömurleg (kannski útaf því að það var Íslensk talsetning) og svo sá ég hana...

Ég skil ekkert hvað er gott við þessa mynd,það eru fullorðnir menn að gefa þessari mynd þrjár og hálfa stjörnu!!!!! Söguþráðurinn er ein mesta klisja sem ég hef nokkurt tímann séð...

Komiði sæl, í þriðja sinn. Ég virðist ekki geta hætt þessum Disney-greinum mínum og sýnir það örugglega mjög mikið um hvað lítið ég hef að gera á daginn en ég ætla núna a...

Þetta er skemmtileg fjölskyldu mynd sem er skemmtilegt að sjá svona öðru hvoru. Myndin er mjög vel gerð enda frá fyrirtæki Spielbergs. Ég mæli með henni fyrir fullorðna líka enda ...

Shrek sem er skrifuð af William Steig og Ted Elliot, er frábær teiknimynd. Shrek fer á kostum með Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, John Lithgow og Tommy Karlsen í Aðalhlutverkum (en bara...

Þetta er þrælskemmtileg mynd. Enda fékk hún óskarinn sem besta teiknimyndin. Eddie Murphy er FRÁBÆR í hlutverki asnans málglaða. Ég hló mikið og skemmti mér vel yfir þessari mynd og ko...

★★★★★

Shrek er þrælskemmtilegt ævintýri sem höfðar til allra aldurshópa. Erfitt er að gera upp á milli Shrek og Monsters Inc. sem bestu teiknimynda síðasta árs. Shrek hefur meiri húmor, Monst...

Þessi mynd er algjört æði. Þegar maður ar að horfa á þessa mynd veit maður valla hvort þetta sé kvikmynd eða teiknimynd. Þetta er án efa besta teiknimyns sem ég hef séð. Persónurnar...

Hér er vinsælasta mynd ársins. Þvílík snilld. Fjallar um tröllið Shrek sem vill nánast vera einn allan tímann þangað til að konungur einn fær hann til að bjarga prinsessunni úr kastala...

Fjórar stjörnur passa 100%. Þetta er stórkosleg mynd sem enginn ætti að láta fara fram hjá sér. Ég sá hana á ensku og hún er stórkosleg og það voru margir í salnum sem hlóu sig mátt...

Þegar ég sá Shrek(með ensku tali) kom hún mér mikið á óvart. Mér fannst húnn vera mjög fyndin og bara alveg virkilega skemmtileg. Útlitið og grafíkin er alveg óviðjafnanleg(Final Fant...

Vel gerð og vel talsett tölvuteyknimynd sem sleppur að mestu leiti við alla væmni. Hún fjallar um vinalega tröllið Shrek sem þarf að bjarga prinsessu úr höll sem dreki gætir til þess að...

Ég hló allan tímann. Það er í raun að vera gera grín að staðlaðri ímynd ævintýra. Og það gengur upp. Mig minnir að ég hafi heyrt einhvers staðar að myndin tók þrjú ár í gerð,...