Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Shrek
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Shrek sem er skrifuð af William Steig og Ted Elliot, er frábær teiknimynd. Shrek fer á kostum með Mike Myers, Eddie Murphy, Cameron Diaz, John Lithgow og Tommy Karlsen í Aðalhlutverkum (en bara sem raddirnar auðvitað). Shrek er fyndinn og mjög skemmtileg teiknimynd um tröll sem þarf að ná í prinsessu upp í eldfjall þar sem dreki gætir prinsessunnar Fionu. En seinna í myndinna finna þau meira út heldur en að hún sé bara falleg prinsessa það kemur í ljós þegar þið sjáið myndina en ég hvet ykkur til að horfa á þessa bráðsnjöllu mynd með flottri grafík og vel hannaðri.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei