Virkilega ofmetin teiknimynd.Fiskarinr eru eitthvað svo asnalegir,sérstaklega karakterinn hans Will Smith.Myndin er ágætlrga gerð.En hún er bara of stutt,leiðinleg og vantar allt skemmtanagildi...
Shark Tale (2004)
"The story of what happens when one little fish tells a great white lie..."
Undirdjúp hafsins eru í uppnámi þegar sonur hákarlamafíuforingjans finnst dauður, og ungur fiskur að nafni Oscar finnst á vettvangi.
Söguþráður
Undirdjúp hafsins eru í uppnámi þegar sonur hákarlamafíuforingjans finnst dauður, og ungur fiskur að nafni Oscar finnst á vettvangi. Oscar, sem nærist á botngróðri, og var sá sem hákarlinn ætlaði sér að éta, nýtir sér ástandið, og þykist vera morðinginn "Sharkslayer", en kemst fljótt að því að þetta er hættulegur leikur í heimi þar sem stórir fiskar éta þá litlu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir


Gagnrýni notenda (6)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEkki veit ég hvað fólk er að sjá gott við þessa mynd. Miðað við að hún er teiknimynd, þá er hún virkilega leiðinleg. Það er mitt álit. Þó er Jack Black góður sem grænmetisátu ...
Þetta er mjög fín mynd. Will Smith passar mjög vel fyrir Oscar sem er fátækur fiskur sem reynir að vera eitthvð flottur. Hann vinnur við ekkert góða vinnu eða að hreinsa tennurnar á hvö...
Þessi mynd er nástum því jafn góð og shrek 2 en samt vantar upp á að hún verði jafn góð. Myndinn er vel tölvugerð einhvernveiginn gera dremworks fyritækið mjög góðar fiska myndir þ...
Þessi mynd er svo skemmtileg ég var að drepast úr hlátri af því hákarlinn var grænmetis æta og þetta allt var mjög fyndið þetta var ein af skemmtilegustu myndum sem ég hef séð og ég ...
Fyndin en sjarmalaus
Mig langar að geta mælt með Shark Tale, en ég treysti mér ekki í það. Annars er svosem alveg eðlilegt að maður fari að gera sér fullmiklar vonir, þá aðallega miðað við hversu vel me...
Framleiðendur





























