Náðu í appið
Monsters vs. Aliens

Monsters vs. Aliens (2009)

Monsters versus Aliens

"Þegar geimverurnar koma eru skrímslin fengin til bjargar"

1 klst 34 mín2009

Þrívíddarteiknimyndin Monsters vs.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic56
Deila:
Monsters vs. Aliens - Stikla
7 áraBönnuð innan 7 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Þrívíddarteiknimyndin Monsters vs. Aliens hefst hjá Susan Murphy, sem býr í Kaliforníu. Hún verður fyrir loftsteini á leið í eigið brúðkaup og verður skyndilega 17 metra há. Hún verður skrímsli í augum annars fólks og er gripin af hernum, þar sem henni er skellt í einangrun með öðrum skrímslum, Dr. Kakkalakka, brjáluðum vísindamanni með pödduhöfuð, Týnda hlekknum, 20.000 ára gömlum mannfiski sem er kominn alveg úr formi, B.O.B., hlaupkenndu, óeyðanlegu en gagnslitlu skrímsli og Insectosaurus, meira en 100 metra hárri en afskaplega kjarklítilli pöddu Þegar geimverur ráðast skyndilega á Jörðina og hinn illi Gallaxhar krefst algerra yfirráða yfir mannkyninu verða þessi skrímsli skyndilega eina von þess, vilji það lifa af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þunn og fljótgleymd, en ég hló!

★★★☆☆

DreamWorks Animation hefur alltaf virkað á mig eins og frændsystkini Pixar, sem reynir sífellt að vera jafn gott en tekst það nánast aldrei. Þeir mega þó eiga það að myndirnar þeirra er...

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS