Náðu í appið
Sorority Boys

Sorority Boys (2002)

"The only way to become one of the boys again... is to become one of the girls."

1 klst 33 mín2002

Eftir að þrír fyrirferðarmiklir strákar eru reknir úr bræðralagshúsinu, þá klæða þeir sig upp í kvenmannsföt og sækja um í "ljótu stelpu" systrafélagið, "Hundakofann", þar...

Rotten Tomatoes12%
Metacritic25
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að þrír fyrirferðarmiklir strákar eru reknir úr bræðralagshúsinu, þá klæða þeir sig upp í kvenmannsföt og sækja um í "ljótu stelpu" systrafélagið, "Hundakofann", þar sem þeir telja sig munu passa vel inn. Í þessu nýja umhverfi, þá fara þeir í naflaskoðun, og átta sig á því hvað þeir hafa komið illa fram við konur í gegnum árin. Þegar þeir fá boð um að koma í "hundafangara" partý í gamla bræðralagshúsið, þá ákveða þeir að fara, til að ná í dótið sitt meðal annars, og gera upp við fortíðina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joe Jarvis
Joe JarvisHandritshöfundur
Greg Coolidge
Greg CoolidgeHandritshöfundur

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

★☆☆☆☆

Ég held að stjörnufjöldinn segir í raun allt sem segja þarf!! En að vísu er best að segja aðeins frá þessari ferlegu bíóupplifun. Satt að segja hef ég ekki orðið vitni af jafn mikill...

Sorority Boys er frekar dæmigerð gamanmynd um bræðra- og systrafélög í bandarískum háskólum og allt sukkið sem fylgir þeim. Þrír félagar vakna upp við vondan draum einn daginn ...