The Addams Family 2 (2021)
Addams fjölskyldan 2
"Unhappy to see you again"
Addams fjölskyldan lendir hér í fleiri stórskrítnum ævintýrum, og hittir allskonar óvæntar persónur.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Addams fjölskyldan lendir hér í fleiri stórskrítnum ævintýrum, og hittir allskonar óvæntar persónur. Morticia og Gomes eru leið yfir því að börnin þeirra eru að vaxa úr grasi, þau hætta að vera með á matmálstímum og eru algjörlega niðursokkin í "Ótíma", eða "Scream Time". Til að styrkja fjölskylduböndin þá ákveða þau að troða Wednesday, Pugsley, Fester frænda og liðinu inn í ferðavagn og fara í ferðalag í eitt lokaskipti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Conrad VernonLeikstjóri

Greg TiernanLeikstjóri
Aðrar myndir

Charles AddamsHandritshöfundur

Moisés AriasHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

Bron StudiosCA
BermanBraunUS

Cinesite AnimationCA
Nitrogen Studios CanadaCA




















