Náðu í appið
Shrek 2

Shrek 2 (2004)

"In summer 2004, they're back for more...."

1 klst 33 mín2004

Shrek er búinn að bjarga Fíónu prinsessu, kvænast henni, og nú er komið að því að hitta tengdaforeldrana.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic75
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Shrek er búinn að bjarga Fíónu prinsessu, kvænast henni, og nú er komið að því að hitta tengdaforeldrana. Shrek, Fíóna og Asni fara í ferðalag til Far, Far Away, til að hitta foreldrana. En það eru ekki allir jafn ánægðir. Shrek og kónginum, föður brúðarinnar, kemur ekki nógu vel saman, og það er spenna í hjónabandinu. En það eru ekki bara fjölskyldumeðlimir sem eru óánægðir. Prince Charming snýr heim eftir misheppnaða tilraun til að bjarga Fíónu, og vinnur ásamt móður sinni, Álfadrottningunni, að því að finna leið til þess að losna við Shrek.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS
Pacific Data ImagesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Besta teiknimyndin, og besta frumsamda lag í kvikmynd: Accidentally in Love.

Frægir textar

"Queen: So, you live in a swamp? That sounds like a fine place to raise the children.
Shrek: It's a little early to be thinking about that, isn't it?
King: Indeed! I had just started eating. "

Gagnrýni notenda (15)

★★★★☆

Shrek 2 er ágætis skemmtun og afþreying en fátt annað en það og mér finnst þessi mynd vera frekar ofmetin. Mike Myers,Eddie Murphy og Cameron Diaz eru kominn aftur og tala fyrir sömu persón...

★★★★★

Þetta er ein yndilegasta Disney mynd sem ég hef séð Mike Meyers er frábær sem Shrek.Ég mæli mikði með þessari mynd.

Ég átti ekki von á svona frábæri mynd ein besta mynd ársins 2004. Stígvélaði kötturinn finnst mér standa sig með stæl og heldur myndini uppi!. Mike Myers Cameron Diaz og Eddie Murphy ljá...

Alveg hiklaust ein af bestu myndunum sem var sýnd í bíó á síðasta ári með Spider-man 2. Hér eru allar persónurnar úr fyrstu myndinni komnar aftur auk nýrra stórskemmtilegra persóna. Ske...

Þetta er bara yndisleg mynd og mér fannst allir vera að gera alltof mikið úr þessu fyrr en ég sá myndina. Hún er fyndin rómantísk glettni þarna inn á milli og rosalga mikið af tilfinning...

Mér fannst þessi mynd bæði sæt og fyndin. Tæknibrellurnar frábærar og gert gott grín af ýmsum atriðum sem hafa komið fram í ýmsum myndum....Samt fannst mér Antonio Banderas frábær sem...

Græna tröllið Shrek snýr nú aftur á hvíta tjaldið, hress og glaður að vanda. Hann kætti alla kvikmyndaunnendur árið 2001 í drepfyndinni tölvuteiknimynd, sem sló hressilega í gegn. Fra...

Shrek 2 er betri en fyrri Shrek myndin finnst mér. Ég er enginn Shrek aðdáðandi en þessa mynd fannst mér mjög skemmtileg. Shrek og Fiona eru að mínu mati soldið leiðinlegar persónur og...

Þessi mynd er gríðalega mikil skemmtun fyrir börn og fullorðna og er mun betri en 1. Það munu allir springa úr hlátri á þessari mynd enda ótrúlega vel gerð og Eddie Murphy(Donkey), Camer...

★★★★★

Þessa mynd horfði ég á með hugafarið um að leikstjóri hafi gert hana í peningagræðgi og fljótfærði, mér skjátlaðist hryllilega. Þessi mynd gefur ekkert á eftir þeirri fyrstu og er ...

Meira af öllu! Ég fíla það.

★★★★☆

Ég held að spurning flestra varðandi þessa mynd sé svohljóðandi: Er hér á ferðinni önnur Toy Story 2? og stenst hún þær gríðarlegu væntingar sem eru gerðar til hennar? Mitt svar er: ...

Við hittum aftur gengið úr Shrek rétt eftir að brúðkaupsferð Shreks og Fionu er að ljúka. Ekki líður langur tími þar til ný ævintýri fara að gerast, skötuhjúunum er boðið til for...

Óhætt er að segja að Shrek 2 skítur fyrri myndinn ref fyrir rass og fer langt fram úr mínum væntingum. Myndin einfaldlega gerir meira og betur á öllum sviðum en fyrri myndin. Tæknibrellurn...