Náðu í appið
Villti folinn

Villti folinn (2002)

Spirit: Stallion of the Cimarron

"Leader. Hero. Legend."

1 klst 23 mín2002

Stóðhesturinn Spirit er alinn upp til að verða arftaki föður síns sem leiðtogi Cimarron hjarðarinnar í villta vestrinu.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic52
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Stóðhesturinn Spirit er alinn upp til að verða arftaki föður síns sem leiðtogi Cimarron hjarðarinnar í villta vestrinu. Þegar "siðmenningin" kemur til Dakota, þá verður forvitni hans til þess að kúrekar handsama hann og selja í bandaríska herinn. Sú aðferð hersins að brjóta hestana niður til að þeir verði tamir, virkar ekki á Spirit, og þegar liðþjálfinn ætlar að lóga honum, þá fer hinn ungi og hugrakki Little Creek, sem einnig er í haldi hersins, á bak honum og þeir flýja. Þeir fara í þorp indjánanna, en þegar járnbrautin nær til þeirra, þá er þorpið lagt í rúst, og Spirit er aftur tekinn og látinn vinna við járnbrautina. Þegar hann áttar sig á því að framkvæmdin ógnar heimi hans, þá flýr hann á ný, og hefnir sín með hjálp Little Crek.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS
DreamWorks PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Þetta er falleg mynd ,mamma mín fór á hana og hún sagði að henni fyndist þetta vera fallegasta mynd sem hún hefur farið á með mér í bíó.Þó að Spirit þíðir andi þá er alveg hæg...

Fór á þessa mynd um daginn með DeVil(vinur minn sem vill ekki gefa upp nafn sitt) fyrsta sem ég hef að segja um þessa mynd hún heitir Spirit, svo kemur íslenskan hér til hliðar og nafnið k...