Nokkuð skemmtileg mynd. Robert Downey Jr á þokkalegt comeback sem þjófur sem dregst inn í undirheima Hollywood eftir að hafa á mjög fyndinn hátt tekið þátt í áheyrindaprufu fyrir algjö...
Kiss Kiss Bang Bang (2005)
Kiss Kiss Bang Bang
"SeX. MurdEr. MyStery. Welcome to the party."
Smáþjófurinn Harry Lockhart, sem er á flótta í Los Angeles undan lögreglunni eftir misheppnað rán, er af slysni fenginn í leikprufu fyrir hlutverk rannsóknarlögreglumanns í...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Smáþjófurinn Harry Lockhart, sem er á flótta í Los Angeles undan lögreglunni eftir misheppnað rán, er af slysni fenginn í leikprufu fyrir hlutverk rannsóknarlögreglumanns í kvikmynd, og er einnig boðið í partý. Hann hittir einkaspæjarann Gay Perry, sem stingur upp á að hann taki þátt í rannsókn á máli til að undirbúa sig undir hlutverkið. Hann hittir einnig stórglæsilega leikkonu, Harmony Faith Lane, og kemst að því að hún var kærasta hans í æsku. Harry og Petty flækjast inn í morðmál, og Harry fer að verða skotinn í Harmony.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÓgrípandi titill, frábær afþreying!
Þrátt fyrir voða bragðlausan titil er Kiss Kiss, Bang Bang svo sannarlega óvæntur glaðningur, og án nokkurs vafa einhver alskemmtilegasta, fyndnasta og frumlegasta 'buddy-mynd' sem Hollywood h...
Shane Black sem leikstýrði myndinni skrifaði fyrstu Lethal Weapon myndina, meðal þess þá lék hann Hawkins í Predator, aulalega gaurinn með gleraugunum sem var drepinn mjög snemma. Kiss Kis...
Framleiðendur


Frægir textar
"Perry: Look up idiot in the dictionary. You know what you'll find?
Harry: A picture of me?
Perry: No! The definition of idiot. Which you are! "






















