Náðu í appið
Kiss Kiss Bang Bang

Kiss Kiss Bang Bang (2005)

Kiss Kiss Bang Bang

"SeX. MurdEr. MyStery. Welcome to the party."

1 klst 43 mín2005

Smáþjófurinn Harry Lockhart, sem er á flótta í Los Angeles undan lögreglunni eftir misheppnað rán, er af slysni fenginn í leikprufu fyrir hlutverk rannsóknarlögreglumanns í...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic73
Deila:
Kiss Kiss Bang Bang - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Smáþjófurinn Harry Lockhart, sem er á flótta í Los Angeles undan lögreglunni eftir misheppnað rán, er af slysni fenginn í leikprufu fyrir hlutverk rannsóknarlögreglumanns í kvikmynd, og er einnig boðið í partý. Hann hittir einkaspæjarann Gay Perry, sem stingur upp á að hann taki þátt í rannsókn á máli til að undirbúa sig undir hlutverkið. Hann hittir einnig stórglæsilega leikkonu, Harmony Faith Lane, og kemst að því að hún var kærasta hans í æsku. Harry og Petty flækjast inn í morðmál, og Harry fer að verða skotinn í Harmony.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Nokkuð skemmtileg mynd. Robert Downey Jr á þokkalegt comeback sem þjófur sem dregst inn í undirheima Hollywood eftir að hafa á mjög fyndinn hátt tekið þátt í áheyrindaprufu fyrir algjö...

Ógrípandi titill, frábær afþreying!

★★★★☆

Þrátt fyrir voða bragðlausan titil er Kiss Kiss, Bang Bang svo sannarlega óvæntur glaðningur, og án nokkurs vafa einhver alskemmtilegasta, fyndnasta og frumlegasta 'buddy-mynd' sem Hollywood h...

★★★★★

Shane Black sem leikstýrði myndinni skrifaði fyrstu Lethal Weapon myndina, meðal þess þá lék hann Hawkins í Predator, aulalega gaurinn með gleraugunum sem var drepinn mjög snemma. Kiss Kis...

Framleiðendur

Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS

Frægir textar

"Perry: Look up idiot in the dictionary. You know what you'll find?
Harry: A picture of me?
Perry: No! The definition of idiot. Which you are! "