The Nice Guys (2016)
"They´re Not that Nice."
Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. Sá fyrrnefndi starfar sem einkaspæjari en sá síðarnefndi tekur að sér að lumbra á mönnum fyrir nokkurn veginn hvaða sakir sem er, gegn greiðslu auðvitað. Þeir Holland og Jackson þekkjast ekkert í byrjun sögunnar en þegar Jackson er ráðinn til að lemja Holland breytist það og þótt það hljómi ótrúlega leiða þau fyrstu kynni til samstarfs þeirra á milli ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ann PeacockLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Silver PicturesUS

Waypoint EntertainmentUS
























