Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Chronicles of Narnia: The Lion, the Witch and the Wardrobe
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd á forsýningu og verð að segja að ég varð ekki fyrir vonbrigðum, Narnia er rosalega svona sérstök mynd og enginn mynd lík henni sem ég hef séð. myndin fjallar um 4 systkyni sem eru send til eitthvers prófessors sem á heima í kastala útaf Þjóðverjar eru að sprengja Bretland í klessu, en í kastalanum eru krakkarnir að leika sér í feluleik og finna skápinn sem leiðir í annan heim (Narnia). í Narnia er ekki mjög gott að búa fyrir öll þau fyrirbæri sem búa þar því að illa nornin hefur tekið yfir allt narnia og fáir eftir til að standa á móti henni, Spádómurinn í myndinni segir frá að 4 hetjur muni koma úr öðrum heim og bjarga Lífverum í Narnia frá höndum Hvítu nornarinnar.

eini gallinn sem mér fannst við myndina er að einn systkinana hann Edmund var að hann passaði ekki inn í myndina hann er eiginlega allt of furðulegur og heimskur í myndinni svona eiginlega of leikið hlutverk sitt og ekki alveg leikið það eins og hann hefði átt að gera. hann hefði frekar átt að leika sig meira reiðan og hefnigjarn þótt hann hafi ekkert illt í efni, í staðinn var hann að leika svona heimskan, gráðugan, svikara og var alltaf hissa.

en í heild sinni er myndin rosalega fín, spennandi og einstök og kemur manni í svona gott skap :)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei