Náðu í appið
Enigma

Enigma (2001)

"A thousand million, billion possibilities - 24 hours to get it right, and when you eventually do, it gets changed again... "

1 klst 59 mín2001

Í Seinni heimsstyrjöldinni, í mars 1943, hafa dulmálssérfræðingar Breta uppgötvað sér til mikillar skelfingar að kafbátar Nasista hafa breytt dulmáli sínu.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic64
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í Seinni heimsstyrjöldinni, í mars 1943, hafa dulmálssérfræðingar Breta uppgötvað sér til mikillar skelfingar að kafbátar Nasista hafa breytt dulmáli sínu. Yfirvöld fá hjálp frá snjöllum ungum manni að nafni Tom Jericho, til að hjálpa til við að ráða dulmálið. Sá möguleiki að njósnari sér í röðum bresku dulmálssérfræðinganna er alltaf til staðar, og ástkona Tom, Claire, er horfin. Til að leysa gáturnar, þá ræður Tom bestu vinkonu Claire, Hester Wallace. Þegar þau rannsaka persónulega hagi Claire, þá komast þau að persónulegum og alþjóðlegum svikum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Senator FilmDE
Meespierson Film CV
Intermedia FilmsGB
Jagged Films
Broadway VideoUS

Gagnrýni notenda (3)

Mjög athyglisverð mynd, vel yfir meðallagi í leik og efnistökum. Kate Winslet eykst alltaf í áliti hjá mér, enda velur hún sér fjölbreytt hlutverk og kemst vel frá þeim. Dougray Scott þ...

★☆☆☆☆

Þessi mynd fjallar um dulmálslesara sem að er að reyna að ráða dulkóða Þjóðverja. Myndin er mjög flókin og ekkert búið að gerast fyrir hlé. En þrátt fyrir það er hún sæmileg ...

★★★☆☆

Enigma er njósnadrama sem kostaði ekki mikið í framleiðslu, en hún segir frá stærðfræðingi nokkrum (Dougray Scott; betur þekktur sem illmennið í M:I-2) sem hefur verið beðinn af Bresku...