Náðu í appið
Greed

Greed (2019)

"The Devil is in the Retail"

1 klst 44 mín2019

Háðsádeila á heim hinna ofurríku.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic52
Deila:

Söguþráður

Háðsádeila á heim hinna ofurríku. Sögð er saga milljarðamæringsins Sir Richard McCreadie, en smásöluveldi hans á í vanda. Í 30 ár hefur hann ríkt yfir tískuverslanaheiminum, en eftir að hafa lent í mjög skaðlegri rannsókn yfirvalda, er ímynd hans löskuð. Til að bjarga andlitinu þá ákveður hann að halda risastórt og skrautlegt 60 ára afmælispartý á grísku eyjunni Mykonos.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Film4 ProductionsGB
Revolution FilmsGB
Sony Pictures International ProductionsUS
Columbia PicturesUS
Sony Pictures ClassicsUS