Þessi var á rúv um daginn, tók hana upp og horfði á í fyrradag (VHS LIFIR). Þetta var eiginlega nákvæmlega myndin sem ég bjóst við og var að vonast eftir. Breach er njósna drama, ekki s...
Breach (2007)
"Inspired by the true story of the greatest security breach in U.S. history"
Hinn reynslumikli alríkislögreglumaður Robert Hanssen er handtekinn fyrir njósnir árið 2001, eftir að hafa unnið í lögreglunni í 25 ár .Tveimur mánuðum fyrr þá er...
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn reynslumikli alríkislögreglumaður Robert Hanssen er handtekinn fyrir njósnir árið 2001, eftir að hafa unnið í lögreglunni í 25 ár .Tveimur mánuðum fyrr þá er tölvumaðurinn Eric O´Neill fenginn til að fylgjast með Hanssen. O´Neill er sagt að um sé að ræða rannsókn á kynlífsvenjum Hanssen. Innan nokkurra vikna hafa þeir kynnst vel, og O´Neill fer að bera virðingu fyrir Hanssen. Eiginkona O´Neill er ósátt við málið, og það fer að hitna í kolunum. Hvernig Hanssen er gómaður, og afhverju hann fer að njósna, verður aðalsagan í myndinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















