Náðu í appið
Breach

Breach (2007)

"Inspired by the true story of the greatest security breach in U.S. history"

1 klst 50 mín2007

Hinn reynslumikli alríkislögreglumaður Robert Hanssen er handtekinn fyrir njósnir árið 2001, eftir að hafa unnið í lögreglunni í 25 ár .Tveimur mánuðum fyrr þá er...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn reynslumikli alríkislögreglumaður Robert Hanssen er handtekinn fyrir njósnir árið 2001, eftir að hafa unnið í lögreglunni í 25 ár .Tveimur mánuðum fyrr þá er tölvumaðurinn Eric O´Neill fenginn til að fylgjast með Hanssen. O´Neill er sagt að um sé að ræða rannsókn á kynlífsvenjum Hanssen. Innan nokkurra vikna hafa þeir kynnst vel, og O´Neill fer að bera virðingu fyrir Hanssen. Eiginkona O´Neill er ósátt við málið, og það fer að hitna í kolunum. Hvernig Hanssen er gómaður, og afhverju hann fer að njósna, verður aðalsagan í myndinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Frank Sully
Frank SullyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Sidney Kimmel EntertainmentUS
Outlaw ProductionsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
IntermediaUS

Gagnrýni notenda (1)

Þessi var á rúv um daginn, tók hana upp og horfði á í fyrradag (VHS LIFIR). Þetta var eiginlega nákvæmlega myndin sem ég bjóst við og var að vonast eftir. Breach er njósna drama, ekki s...