Náðu í appið
Secret in their Eyes

Secret in their Eyes (2015)

"Don't look away"

1 klst 51 mín2015

Þegar tilkynning berst um líkfund eru rannsóknarlögreglumennirnir Ray og Jessica send á staðinn.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:FordómarFordómar

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar tilkynning berst um líkfund eru rannsóknarlögreglumennirnir Ray og Jessica send á staðinn. Í ljós kemur er líkið er af dóttur Jessicu, Carolyn. Eftir líkfundinn fer að sjálfsögðu í gang ítarleg rannsókn en því miður fyrir lögregluna og auðvitað Jessicu skilar hún engu því allar mögulegar vísbendingar reynast haldlausar eða enda í blindgötu. Málið er því að lokum flokkað sem óleyst og rannsókn á því hætt, Jessicu og ekki síður Ray til sárra vonbrigða. Ray gefst þó ekki upp og dag einn er málið opnað á ný.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Billy Ray Cyrus
Billy Ray CyrusHandritshöfundur

Framleiðendur

Ingenious MediaGB
Gran Via ProductionsUS
IM GlobalUS
STXfilmsUS
Route One EntertainmentUS
Union Investment PartnersKR