Ferðalag aftur til fortíðar
Horfði á There will be blood aftur. Og finnst þetta ekki besta myndin hans P.T.A. Fannst karakterinn alveg æðislegur og myndin sýndi okkur lauslega inn í heim olíuborana og guðsæsingsins s...
"There Will Be Greed. There Will Be Vengeance."
Myndin byggir lauslega á skáldssögu frá 1927 eftir Upton Sinclair.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiMyndin byggir lauslega á skáldssögu frá 1927 eftir Upton Sinclair. Daniel Plainview (Daniel Day-Lewis) byrjar starfsferilinn á því að grafa eftir silfri en finnur olíuæð fyrir slysni. Hann fer út í olíubransann og tekst að græða allsvakalega á nokkrum árum. Áralöng leit að velgengni og gróða gerir Daniel að gráðugum og kaldrifjuðum manni. Svo gráðugum að hann vílar ekki fyrir sér að reyna að pretta Sunday fjölskylduna þegar hann ásælist landareign þeirra. En kaupin draga dilk á eftir sér.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHorfði á There will be blood aftur. Og finnst þetta ekki besta myndin hans P.T.A. Fannst karakterinn alveg æðislegur og myndin sýndi okkur lauslega inn í heim olíuborana og guðsæsingsins s...
Í fyrra snérist allt talið um There Will Be Blood og No Country For Old Men. Það var slegist harkalega um hvor væri betri en eins og allir vita tók No Country stærstu óskarsverðlaunin. There...
There Will Be Blood er klárlega besta mynd ársins hingað til. Handritið, karakterarnir og myndatakan er algjör snilld. Danny Day - Lewis leikur sitt hlutverk snilldar vel og ekki voru ...


Golden Globe: Besti leikari í aðalhlutverki. 2 Óskarsverðlaun. Önnur 34 verðlaun og 36 tilnefningar.
"Plainview: If you have a milkshake, and I have a milkshake, and I have a straw. There it is, that's a straw, you see? You watching? And my straw reaches acroooooooss the room, and starts to drink your milkshake... I... drink... your... milkshake!"