Þessi kvikmynd kom mér verulega á óvart, miðað við byrjunina var ég búinn að sjá fyrir mér einhverja artífartí mynd, en svo varð raunin ekki. Sá sem leikstýrir er sá hinn sami og lei...
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Billy Brown er nýsloppinn úr fangelsi, en foreldrar hans halda að hann sé giftur og njóti velgengni í starfi. Þegar hann er alveg í spreng og finnur engan stað í Buffalo til að pissa á, þá fer hann inn í dansskóla í örvæntingu sinni til að nota klósettið þar. Hann endar með því að ræna dansnemanda, Layla, og fer með hana heim til að sýna foreldrum sínum. Foreldrar hans muna varla eftir syninum og hafa ekki mikinn áhuga á honum, en Layla verður ástfangin af honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vincent GalloLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gray Daisy FilmsUS

Muse ProductionsUS
Gagnrýni notenda (2)
Buffalo ´66 er ein af þessum independent myndum sem kvikmyndaunnendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Hún er leikstýrð og skrifuð af Vincent Gallo (Truth or Consequences), en hann leikur ei...














