Náðu í appið
Kill Bill: Vol. 2

Kill Bill: Vol. 2 (2004)

Kill Bill: Volume Two

"The bride is back for the final cut"

2 klst 16 mín2004

Beatrix Kiddo, öðru nafni Brúðurin, er leigumorðingi, sem var svikin illilega af Deadly Viper Assassination Squad, sem lýtur yfirráðum fyrrum yfirmanns hennar Bill, sem skaut...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic83
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Beatrix Kiddo, öðru nafni Brúðurin, er leigumorðingi, sem var svikin illilega af Deadly Viper Assassination Squad, sem lýtur yfirráðum fyrrum yfirmanns hennar Bill, sem skaut hana á brúðkaupsdaginn hennar og skyldi hana eftir í blóði sínu. Brúðurin vaknaði fjórum árum síðar úr dái, og ákvað að hefna sín á Bill og the Deadly Viper Assassination Squad. Hún fær hjálp frá einum af lærimeisturum Bill, Hattori Hanzo, sem er hættur störfum. Hún byrjar hefndarförina á því að drepa Vernita Green og O´Ren Ishii. Þar á eftir snýr hún sér að yngri bróður Bill, Budd, sem er núna útkastari á nektardansstað, og Elle Driver, sem er hinn eineygði erkióvinur Brúðarinnar, og svo auðvitað Bill sjálfum, án þess að vita að Bill er með dóttur hennar B.B. í haldi, en hún hélt að dóttirin hefði dáið á meðan hún sjálf var í dauðadái. Mun brúðinni takast að hefna sín og mun henni takast að drepa Bill?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Super Cool ManChuUS
MiramaxUS
A Band ApartUS

Frægir textar

"Budd: That woman deserves her revenge, and we deserve to die."

"Bill: There are consiquences to breaking the heart of a murdering bastard."

Gagnrýni notenda (16)

★★★★★

Eins og ég hef áður sagt þá var 2004 nokkuð slæmt kvikmyndaár og Kill Bill vol 2 er án efa besta mynd 2004 þó að Village hafi ekki verið mikið síðri. Uma Thurman sýnir stjörnu lei...

Hvað er hægt að segja. Þessi mynd er ekki betri en forveri sinn. Satt að segja er þessi mynd svona ekki með söguþráðinn í lagi. Daryl Hannah er frábær í þessari mynd og David Carradine...

★★★★★

Þessi mynd er Mona Lisa kvikmyndanna, algjör snilld, hann Quentin Tarantino hefur bara gert góðar myndir(fimm samtals en ég hef bara sé allar nema Jackie Brown). Kill Bill 2 er aðeins öðruví...

Þessi mynd er algjör snilld en er langt frá því að vera betri en 1. hlutinn. Það er meira af samtölum í þessari mynd en í hinni og er það það sem dregur myndina niður í einkunn hjá ...

Þó fyrri myndin hafi verið góð, bjóst ég ekki við betri mynd númer 2. Í þessari mynd er sagt ítarlega frá því sem gerist í fyrri myndinni sem áhorfandinn fékk ekki að vita, og ský...

★★★★☆

Kill Bill vol.2 er að mínu mati örlítið síðri heldur en vol.1. Það munar að vísu ekki miklu en einhverju. Það er soldið langt síðan ég sá vol.1(tæpt ár)en sá dálkur fékk þó þ...

★★★★★

Tvílík snilld! Ég hélt ad vol.2 gæti ekki komist nálægt vol.1 en jú, svo sannarlega gerdi hún tad. Tad voru einstaka atridi í fyrri myndinni sem fóru svolítid í taugarnar á mér sem koma...

★★★★★

Kill Bill Vol.2 er ein mesta snilld sem hefur verið sýnd í bíó. Þegar ég fór á hana var ég ný búinn að horfa á Kill Bill vol.1 í 4 skipti svo ég vissi nákvæmlega hva var búið að g...

,,Listaverk,, er það eina sem varð eftir í huga mínum eftir að hafa gegnið út af KILL BILL VOL 2. Ég er í raun orðlaus en sá mig þó knúin í að lofa þessa mynd, slík var hrifningin. ...

Kill Bill vol.2...hmmm...hvað getur maður sagt um hana sem sýnir meistaraverkið í réttu ljósi? Við svona umfjöllun verður maður að vanda orð sín til þess að þið skiljið mann. Kil...

★★★★★

Þegar ég gekk út af volume 1 hugsaði ég með mér hvort Tarantino gæti mögulega gert betur í seinni hlutanum. Svarið var án efa já. Kill Bill volume 2 er sennilega besta mynd sem ég hef fa...

★★★★★

Ég hélt þetta væri ekki hægt!! Þær gífulegu væntingar sem ég hafði til þessarar myndar stóðust 200%!!. Hvernig er hægt að gera svona fullkominn seinnihluta af mynd eins og Kill Bill?? ...

★★★★★

Já það virðist svo vera að eg er sá eini herna sem gefur þessari mynd minna en 4 stjörnur ;( . En já eins og við mátti búast þá heldur Quentin Tarantino snilldini sinni í þessari my...

Ófullnægjandi seinni hluti

★★★☆☆

Þá er lengsta bíóhlé kvikmyndasögunnar komið á enda, og eftir heilmikla óþolinmæði verð ég að játa sjálfan mig pínu svekktan yfir lokaniðurstöðunni. Það munar öllu að geta sé...

Þá er bara búið að sjá volume 2 af Kill Bill eftir Tarantino sem alltaf nær einhvern megin að gefa frá sér snilldarverk í einu formi eða öðru. Kill Bill vol.1 var einstök á sinn hátt...