Náðu í appið
Once Upon a Time ... in Hollywood

Once Upon a Time ... in Hollywood (2019)

Once Upon a Time in Hollywood

"The 9th Film from Quentin Tarantino."

2 klst 41 mín2019

Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í...

Rotten Tomatoes86%
Metacritic84
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sjónvarpsleikari sem má muna sinn fífil fegurri og staðgengill hans, reyna að öðlast frægð í kvikmyndaborginni, á síðustu árum gullaldarinnar í Hollywood, árið 1969 í Los Angeles.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Heyday FilmsGB
Columbia PicturesUS
Bona Film GroupCN

Verðlaun

🏆

Tvenn Óskarsverðlaun. Brad Pitt fyrir meðleik og fyrir sviðshönnun. Átta aðrar Óskarstilnefningar. Þrenn Golden Globe verðlaun, fyrir bestu gamanmynd, besta handrit og leik Brad Pitt. Tilnefnd alls til fimm Golden Globe.