Náðu í appið
Grindhouse

Grindhouse (2007)

Planet Terror, Death Proof

"The sleaze-filled saga of an exploitation double feature."

3 klst 11 mín2007

Mynd sem er gerð til að heiðra b-mynda spennutrylla, þar sem blandað er saman tveimur myndum í fullri lengd, og reynt að endurskapa andann í...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic77
Deila:
Grindhouse - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mynd sem er gerð til að heiðra b-mynda spennutrylla, þar sem blandað er saman tveimur myndum í fullri lengd, og reynt að endurskapa andann í Grindhouse myndum áttunda og níunda áratugar síðustu aldar. Í Death Proof þar er áhættuleikarinn Mike að elta uppi og drepa fallegar konur á bíl sínum. Í Planet Terror þá þarf lítil lögreglustöð úti á landi að glíma við morðótt, sjúkt fólk sem kallast "sickos". Byssu-leggjuð kona að nafni Cherry og bardagalista - félagi hennar, glíma við her uppvakninga. Myndirnar tvær eru tengdar saman með þykjustu kvikmyndastiklum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!