The Running Man (2025)
"Hunt him down."
Faðir í verkamannastétt, sem reynir í örvæntingu að bjarga veikri dóttur sinni, ákveður að taka þátt í leik.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Faðir í verkamannastétt, sem reynir í örvæntingu að bjarga veikri dóttur sinni, ákveður að taka þátt í leik. Leikurinn gengur út á að því lengur sem pabbinn nær að halda lífi, því hærri eru verðlaunin. Mitt á milli leyniskyttna sem vilja drepa hann og áhorfenda sem veðja á hann, þá er okkar maður um það bil að átta sig á því að meira býr að baki leiknum en eingöngu verðlaunaféð.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Arnold Schwarzenegger, aðalleikari upprunalegu myndarinnar frá árinu 1987 sést á gjaldmiðlinum sem notaður er í kvikmyndinni.
Leikstjórinn Edgar Wright sagði höfundi sögunnar sem myndin er byggð á, Stephen King að horfa á kvikmyndina Hit Man (2023) til að sannfærast um að Glen Powell væri rétti maðurinn í hlutverk Ben Richards.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Complete FictionGB

Genre FilmsUS

Domain EntertainmentUS

































