The Book of Henry (2017)
"Never leave things undone."
Saga um einstæða móðir tveggja drengja, en annar þeirra býr yfir snilligáfu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Saga um einstæða móðir tveggja drengja, en annar þeirra býr yfir snilligáfu. Eftir að hún finnur bók sem sonur hennar hefur skrifað um hvernig hægt er að laga hættulegt leyndarmál sem fjölskyldan í næsta húsi býr yfir, þar sem stjúpfaðir beitir ofbeldi, þá reynir hún að hrinda áætluninni í framkvæmd. Á þeirri vegferð uppgötvar hún nýjan tegund styrks sem foreldri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Colin TrevorrowLeikstjóri

Gregg HurwitzHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Sidney Kimmel EntertainmentUS

Double Nickel EntertainmentUS






























