Possession (2008)
"Love possesses us "
Líf Jess umturnast eftir bílslys þar sem bæði eiginmaður hennar, Ryan, og mágur hennar, Roman, falla í dauðadá.
Deila:
Söguþráður
Líf Jess umturnast eftir bílslys þar sem bæði eiginmaður hennar, Ryan, og mágur hennar, Roman, falla í dauðadá. Hlutirnir snúast á enn verri veg þegar Roman vaknar upp og heldur að hann sé Ryan. Þegar Jess reynir að fást við þessa stórfurðulegu atburði, þá reynir hún að átta sig á því hvort að andi eiginmanns hennar sé snúinn aftur í öðrum líkama, eða hvort eitthvað allt annað sé hér á ferðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joel BergvallLeikstjóri

Simon SandquistLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Yari Film GroupUS
Addicted Productions

Vertigo EntertainmentUS
Spitfire PicturesUS













