The International er hálf slöpp njósnamynd en ekki alveg alslæm. Söguþráðurinn er í messi og leikurinn herfilegur, Clive Owen er eiginlega að mínu mati mjög lélegur leikari. Eftir ömurle...
The International (2009)
"Þeir stjórna peningunum þínum. Þeir stjórna ríkisstjórninni þinni. Þeir stjórna lífi þínu."
Clive Owen og Naomi Watts leika aðalhlutverkin í pólitíska spennutryllinum The International, en þau leika Interpol-fulltrúa og saksóknara sem eru að reyna að knésetja einn...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Clive Owen og Naomi Watts leika aðalhlutverkin í pólitíska spennutryllinum The International, en þau leika Interpol-fulltrúa og saksóknara sem eru að reyna að knésetja einn stærsta banka heims. Þau eru sannfærð um að þessi banki stundi margvíslega ólöglega starfsemi, þar á meðal peningaþvætti, vopnasölu og fjármögnun á hryðjuverkastarfsemi. Rannsókn tvíeykisins leiðir þau frá Berlín til Mílanó, New York og jafnvel Istanbul, en því lengur sem þau leita leiða til að koma lögum yfir bankann lenda þau í stöðugt meiri hættu, því yfirmenn bankans víla ekki fyrir að myrða fólk til að vernda skuggalega starfsemi sína, og verða þau því fljótt skotmörk.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHeldur líflaus
The International dettur í sömu gryfju og margir hefðbundnir þrillerar með að lofa ágætu í byrjun áður en heildin fer hægt og rólega sígandi, sem er mikið bögg, því hugmyndin er mj...
Framleiðendur

























