Ekkert sá fínasti
Ég hef aldrei sofið í bíó (fyrir utan á 17 again) en það munaði svona 20 sinnum að ég hafði sofnað þarna. Það var kvöld og svona, var þreyttur og ég hélt að einnhver skemmtileg, h...
"This is War. This is Brooklyn"
Sagan gerist á einni viku og fjallar um þrjá lögregluþjóna í New York.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSagan gerist á einni viku og fjallar um þrjá lögregluþjóna í New York. Eddie á aðeins 7 daga eftir af starfsskyldum sínum og fer eftir það á eftirlaun. Hann hefur reynt ýmislegt og er orðinn svo þreyttur á lífinu að hann þarf á hverjum degi að finna einhverja ástæðu fyrir því afhverju hann bindur ekki enda á líf sitt. Tango er leynilögga sem er búinn að vera einum of lengi í bransanum, og er farinn að spila með óvininum, og veita eiturlyfjasalanum Caz vernd. Sal er eiturlyfjalögga sem er undir mikilli pressu frá óléttri eiginkonu sinni sem vill eiga eðlilegt heimilislíf með eiginmanni sínum og tveimur börnum. Álagið veldur því að hann vegur salt á milli þess að vera góð lögga og spillt. Að lokum mun líf allra lögregluþjónanna tengjast með einhverjum hætti.





Ég hef aldrei sofið í bíó (fyrir utan á 17 again) en það munaði svona 20 sinnum að ég hafði sofnað þarna. Það var kvöld og svona, var þreyttur og ég hélt að einnhver skemmtileg, h...