Náðu í appið
Öllum leyfð

Safety Not Guaranteed 2012

Frumsýnd: 23. nóvember 2012

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Tveir kaldhæðnir blaðamenn leita sögunnar bakvið óvenjulega smáauglýsingu. Þeir kynnast sérvitringnum Kenneth, sem er vingjarnlegur afgreiðslumaður en dálítið tortrygginn. Kenneth trúir því að hann hafi fundið lykilinn að tímaflakki og hyggst leggja í slíka reisu fljótlega. Þremenningarnir leggja upp í bráðfyndna og ljónfjöruga ferð sem verður þeim... Lesa meira

Tveir kaldhæðnir blaðamenn leita sögunnar bakvið óvenjulega smáauglýsingu. Þeir kynnast sérvitringnum Kenneth, sem er vingjarnlegur afgreiðslumaður en dálítið tortrygginn. Kenneth trúir því að hann hafi fundið lykilinn að tímaflakki og hyggst leggja í slíka reisu fljótlega. Þremenningarnir leggja upp í bráðfyndna og ljónfjöruga ferð sem verður þeim öllum mikil upplifun og afhjúpar hversu langt trúin getur fleytt manni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.06.2015

Miklu stærri Júragarður - Frumsýning!

Myndform frumsýnir stórmyndina Jurassic World á miðvikudaginn næsta, þann 10. júní. Myndin verður sýnd um allt land, að því er segir í tilkynningu Myndforms. "Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndase...

02.02.2015

Ný kitla úr Jurassic World

Ný kitla úr fjórðu myndinni um Júragarðinn, Jurassic World, var opinberuð í hálfleik ofurbikarsins í amerískum fótbolta sem fór fram í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Það fer mikið fyrir leikaranum Chris Pratt í...

25.11.2014

Fyrsta stiklan úr Jurassic World

Fyrsta stiklan úr Jurassic World var opinberuð í dag. Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd á næsta ári, þegar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn