Safety Not Guaranteed (2012)
Tveir kaldhæðnir blaðamenn leita sögunnar bakvið óvenjulega smáauglýsingu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Tveir kaldhæðnir blaðamenn leita sögunnar bakvið óvenjulega smáauglýsingu. Þeir kynnast sérvitringnum Kenneth, sem er vingjarnlegur afgreiðslumaður en dálítið tortrygginn. Kenneth trúir því að hann hafi fundið lykilinn að tímaflakki og hyggst leggja í slíka reisu fljótlega. Þremenningarnir leggja upp í bráðfyndna og ljónfjöruga ferð sem verður þeim öllum mikil upplifun og afhjúpar hversu langt trúin getur fleytt manni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Colin TrevorrowLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Duplass Brothers ProductionsUS

Big BeachUS

















