Sovereign
2025
100 MÍNEnska
95% Critics
68
/100 Jerry, einstæður baslandi faðir, innrætir syni sínum, Joe, hugmyndafræði sjálfstæðra borgara og kennir honum að lög séu aðeins blekking og frelsi sé eitthvað sem maður tekur sér. En eftir því sem þeir sökkva dýpra í hugmyndafræðina lenda þeir upp á kant við lögreglustjóra sem hefur helgað líf sitt því að halda uppi reglunum sem Jerry hefur varið... Lesa meira
Jerry, einstæður baslandi faðir, innrætir syni sínum, Joe, hugmyndafræði sjálfstæðra borgara og kennir honum að lög séu aðeins blekking og frelsi sé eitthvað sem maður tekur sér. En eftir því sem þeir sökkva dýpra í hugmyndafræðina lenda þeir upp á kant við lögreglustjóra sem hefur helgað líf sitt því að halda uppi reglunum sem Jerry hefur varið sínu lífi í að rífa niður.... minna