The Dancer Upstairs (2002)
"An honest man caught in a world of intrigue, power and passion."
Saga rannsóknarlögreglumannsins Agustin Rejas, sem heldur í vonina um vonlausa ástí vonlausum heimi.
Deila:
Söguþráður
Saga rannsóknarlögreglumannsins Agustin Rejas, sem heldur í vonina um vonlausa ástí vonlausum heimi. Hann er á hælunum á Ezequiel, veruleikafirrtum anarkista, sem safnar liði til að gera bylting gegn fasistastjórn í ónefndu ríki í Suður-Ameríku. Rejas hittir Yolanda, ballettkennara dóttur sinnar, sem vekur með honum tilfinningar ólíkar öllum öðrum. En hún, sem virðist vera skjól fyrir storminum, gæti í raun verið miðja stormsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John MalkovichLeikstjóri

Matt MalloyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Vía DigitalES

Fox Searchlight PicturesUS

LolafilmsES

Mr. MuddUS

AtresmediaES










