Náðu í appið
Baby Driver

Baby Driver (2017)

"All you need is one killer track."

1 klst 55 mín2017

Ungur og hæfileikaríkur flóttabílstjóri reiðir sig á undirleik góðrar tónlistar til að verða sá besti í faginu.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic86
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Ungur og hæfileikaríkur flóttabílstjóri reiðir sig á undirleik góðrar tónlistar til að verða sá besti í faginu. Þegar hann hittir draumadísina, þá sér Baby möguleika á að hætta í sínu vafasama starfi, og komast í burtu. En eftir að hafa verið neyddur til að vinna fyrir glæpaforingja, þá þarf hann að mæta afleiðingunum þegar mislukkað rán ógnar lífi hans, ástinni og frelsi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Big Talk StudiosGB
Working Title FilmsUS
MRCUS