Last Night in Soho (2021)
"A Murder in the Past. A Mystery in the Future."
Ung stúlka með ástríðu fyrir fatahönnun, getur á einhvern undurfurðulegan hátt, farið aftur til sjöunda áratugar síðustu aldar, þar sem hún hittir hrífandi og efnilega söngkonu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ung stúlka með ástríðu fyrir fatahönnun, getur á einhvern undurfurðulegan hátt, farið aftur til sjöunda áratugar síðustu aldar, þar sem hún hittir hrífandi og efnilega söngkonu. En sjöundi áratugurinn í London er ekki eins og hún bjóst við, og tíminn virðist ætla að riðlast með skuggalegum afleiðingum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Thomasin McKenzie hætti við að leika í Top Gun: Maverick til að leika í myndinni.
Myndin sækir innblástur í myndirnar Don´t Look Now ( 1973 ) og Repulsion ( 1956 )
Heiti myndarinnar kemur úr popplagi eftir Dave Dee, Dozy, Beaky, Mick & Tich, "Last Night In Soho" sem kom út árið 1968.
Þetta er fyrsta mynd Edgar Wright með kvenkyns aðalsöguhetju.
Myndin er síðasta kvikmynd Margaret Nolan sem lést 5. október 2020. Myndin er tileinkuð minningu hennar.
Óopinber hefð Edgar Wright heldur hér áfram sem gengur út á að ráða leikara úr James Bond myndum, en Diana Rigg og Margaret Nolan léku báðar í James Bond myndum. Áður hefur Wright notað Bond leikarana Timothy Dalton og Pierce Brosnan í Hot Fuzz (2007) og í The World's End (2013). Í þeirri síðarnefndu lék einnig Bondstúlkan Rosamund Pike.
Höfundar og leikstjórar

Edgar WrightLeikstjóri

Krysty Wilson-CairnsHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Focus FeaturesUS

Film4 ProductionsGB

Working Title FilmsGB

Complete FictionGB

Perfect World PicturesCN





























