Náðu í appið
Scott Pilgrim vs. the World

Scott Pilgrim vs. the World (2010)

"An epic of epic epicness. "

1 klst 52 mín2010

Scott Pilgrim er 22 ára bassaleikari í bílskúrsbandinu Sex Bob-omb og hefur aldrei átt í vandræðum með að ná sér í kærustur, vandamálið hefur frekar verið að losna við þær.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic69
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Scott Pilgrim er 22 ára bassaleikari í bílskúrsbandinu Sex Bob-omb og hefur aldrei átt í vandræðum með að ná sér í kærustur, vandamálið hefur frekar verið að losna við þær. En þegar hann hittir loks draumastúlkuna, Ramonu, hefur hún fortíðarbagga sem veldur Scott talsverðum vandræðum, 7 fyrrverandi kærastar sem ætla að drepa hann. Nú verður Scott að losa sig við þá alla til að geta verið með Ramonu sinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marc Platt ProductionsUS
Big Talk StudiosGB
Closed on Mondays EntertainmentUS
dentsuJP

Gagnrýni notenda (6)

Æ ég veit það ekki.....

★★☆☆☆

Þetta er unglinga gamandramamynd með Michael Cera sem óöruggur náungi með kvennavandamál og byggð á samnefndum myndasögum sem hafa farið framhjá mér. Mér fannst Scott Pilgrim vs. The Wor...

Blanda af awesome og epicness

★★★★★

Kvikmyndárið er ekki búið að ganga mjög vel upp á síðkastið. Við erum að tala um graut af drasli. Ég get sagt svona tugi mynda sem eru annaðhvort semí eða thumbs niður, way niður (St...

Gjörsamlega ótrúleg!

★★★★★

Micheal Cera leikur vandræðalegan ungling sem sleppur frá geðveikrarhæli og verður ennþá vandræðalegri í kringum vandræðalegu vini sína... Er það sem ég myndi skrifa ef þessi mynd my...

Betri en Kick-Ass

★★★★★

Vá!, stórskemmtilegur söguþráður ,æðislegir karakterar, frábær leikstjórn, fáranlega vel tekin upp OG heldur sig sannri(næstum því) við bækurnar. Þessi mynd um strák sem byrjar m...

Epic Of Epic Epicness

★★★★★

Í fyrsta lagi, myndin er AWESOME! Tónlistin er geeeðveik! Brandarnir eru geðveikir og stemningin í salnum (sem kemur sjálfri myndinni semi við) var sjúk. Ég þakka fyrir mig! Micheal Cera ...

Frumleg, brjáluð, fyndin... SJÁÐU HANA

★★★★★

Scott Pilgrim vs. the World er án nokkurs vafa einhver steiktasta, líflegasta, fyndnasta en umfram allt skemmtilegasta unglinga(nörda-)mynd sem ég hef séð í mörg, MÖRG ár. Ég naut hverrar e...