Náðu í appið
Thanksgiving

Thanksgiving (2023)

"There will be no leftovers."

1 klst 47 mín2023

Eftir að uppreisn á Svarta föstudeginum endar á hörmulegan hátt herjar dularfullur morðingi sem sækir innblástur í Þakkargjörðarhátíðina, á íbúa Plymouth, Massachusetts - sem er...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic63
Deila:
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að uppreisn á Svarta föstudeginum endar á hörmulegan hátt herjar dularfullur morðingi sem sækir innblástur í Þakkargjörðarhátíðina, á íbúa Plymouth, Massachusetts - sem er fæðingarbær hins alræmda frídags.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin er byggð á gervi-stiklu úr Grindhouse frá árinu 2007. Eli Roth leikstýrði Thanksgiving stiklunni sem sýnd var á milli kvikmyndanna Planet Terror (2007) og Death Proof (2007) þegar þær voru sýndar saman, hvor á eftir annarri.
Eli Roth sagði að kötturinn í myndinni væri svo góður leikari að hann hafi kallað hann Leonardo DiCatprio. Kötturinn heitir í raun Tonic og hefur áður leikið aðalhlutverk í Pet Semetary frá 2019.
Umboðsmaður Patrick Dempsey hafði samband við Eli Roth og sagði að Dempsey hefði áhuga á að leika í kvikmyndinni. Roth varð spenntur fyrir hugmyndinni en sagðist ekki vita hvort hann hefði efni á leikaranum. Umboðsmaðurinn sannfærði hann og sagði að Dempesey langaði reglulega mikið að leika í hrollvekju. Hann hafi lesið handritið og líkað það mjög vel.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Electromagnetic ProductionsUS
Dragonfly EntertainmentUS
Spyglass Media GroupUS