Náðu í appið
The House with a Clock in its Walls

The House with a Clock in its Walls (2018)

"This house knows what makes you tick."

1 klst 53 mín2018

Eftir að Lewis Barnavelt missir foreldra sína, er hann sendur til Michigan til að búa með frænda sínum Jonathan.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic57
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að Lewis Barnavelt missir foreldra sína, er hann sendur til Michigan til að búa með frænda sínum Jonathan. Hann kemst að því að frændinn er seiðkarl, og sogast með honum inn í heim galdra og seiðmögnunar. En það eru fleiri sem búa yfir sambærilegum kröftum, þar á meðal hinn illi Isaac Izard, sem vill valda heimsendi, bara til að sjá hvað gerist eftir á. Til að koma þessu í kring býr hann til töfraklukku með svartagaldri, en klukkan mun halda áfram að ganga svo lengi sem hún er til, og telur niður allt til dómsdags. Izard lést áður en hann gat lokið við smíði klukkunnar, en til allrar óhamingju faldi hann klukkuna heima hjá sér, þar sem Jonathan býr núna. Núna þurfa Lewis og Jonathan að finna klukkuna áður en það er um seinan, og áður en ekkja Isaac, Selena, finnur hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Reliance EntertainmentIN
Mythology EntertainmentUS
Amblin EntertainmentUS