Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Kill Bill: Vol. 2
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Tvílík snilld! Ég hélt ad vol.2 gæti ekki komist nálægt vol.1 en jú, svo sannarlega gerdi hún tad. Tad voru einstaka atridi í fyrri myndinni sem fóru svolítid í taugarnar á mér sem koma ekki í seinni myndinni, eins og hvad blódid spýttist eins og í japönskum teiknimyndum, og tónlistin var ordin svolítid treytandi. En Kill Bill 2 er alveg laus vid tessa smágalla. Hún er meira gerd uppá sögutrádinn en sú fyrri og sögutrádurinn er góóóódur. Kom mér líka mjög á óvart tví ég var búin ad gera mér ákvedna mynd af framhaldinu tegar ég gekk út af mynd 1, sem ég sá sídan trisvar í vidbót.
Kill Bill 2 er mynd sem allir verda ad sjá, hvort sem teim líkadi Kill Bill 1 eda ekki, tessi er allt, allt ödruvísi...
Góda skemmtun.

P.S. afsakid ad tad vantar íslensku stafina, er í iMac tölvu sem stendur :)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei