Náðu í appið
Kill Bill: Vol. 1

Kill Bill: Vol. 1 (2003)

Kill Bill: Volume One

"A Roaring rampage of revenge"

1 klst 50 mín2003

Aðalpersónan, Brúðurin, var meðlimur the Deadly Viper Assassination Squad, sem elskhugi hennar Bill fór fyrir.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Aðalpersónan, Brúðurin, var meðlimur the Deadly Viper Assassination Squad, sem elskhugi hennar Bill fór fyrir. Þegar hún komst að því að hún væri ófrísk eftir Bill, þá ákvað hún að skipta um lífstíl og flýja líf sitt sem leigumorðingi. Hún fer til Texas, hittir þar ungan mann, sem, daginn þegar verið er að æfa brúðkaupið, er skotinn af öskureiðum og afbrýðisömum Bill ( með hjálp leigumorðingjasveitarinnar Deadly Viper Assassination Squad ). Fjórum árum síðar þá vaknar Brúðurin úr dauðadái, og kemst að því að barnið er hvergi að sjá. Hún ákveður því að hefna sín grimmilega á þeim fimm aðilum sem eyðilögðu líf hennar og drápu barnið hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
A Band ApartUS
Super Cool ManChuUS

Gagnrýni notenda (33)

★★★★★

Quntin tarantino er einstakur það sannar hann með kill Bill vol 1 og 2. Kill Bill fjallar um leigumorðingja(Uma Thurman) sem gengur undir dulnefninu black mamba en heitir reyndar Beatrix Kiddo....

Hér í þessari mynd er maður ekki að tala um ódauðlegt meistaraverk heldur góða mynd sem heldur manni vakandi. Sögurþráðurinn ferskur, húmorinn sterkur og niðurröðun atriða frábær. ...

★★★★★

Þetta er bókstaflega næst besta mynd 2000-2004 á eftir Kill Bill 2 náttúrulega, það er bara enginn veikur hlekkur í henni. Það er samt svoldið skrítið hvernig blóðið spautast eins og ...

Alveg ágæt mynd, Snilldarsöguþráður og góðir leikarar. Aftur á móti finnst mér myndin frekar ýkt, líkamspartar skornir af, blóð að spýtast útum öll herbergi. Bara finnst það allt ...

Kill Bill er eins og nær allir vita aðeins fyrsti hluti þessara sögu. Þó Quentin Tarantino hefði vilja setja allt efnið í eina mynd fékk hann það ekki, og hefði örugglega ekki komið ve...

★☆☆☆☆

Vá, þetta er mögnuð mynd sem ég verð að segja að hún kom mér meira segja á óvart. Ég hélst fyrst að þetta væri einhver kvennamynd þar sem konur eru bestar en svo er ekki, hún er bar...

★★★★★

Ég vildi að það væri hægt að setja fleiri stjörnur en fjórar. ég skil ekkert afhverju þið skrifið svona langa comment texta það eina sem er nóg: ÞETTA ER TÆR SNILLD:)

Þetta er næstbesta mynd sem ég hef séð! Quentin hefur engu gleymt og aðdáendur hanns verða að sjá þessa mynd. Uma Thurman leikur konu sem var drepin í brúðkaupi sínu. Það var lið af ...

★★★★★

ÞVÍLÍK SNILLD!!og þakkir til Tarantino fyrir að gera það sem HANN vill(tek það fram).KillBill er tribute mynd frá Tarantino til þeirra sem hann fílar og hafa mótað hann sem leikstjóra.P...

Svona eiga hasarmyndir að vera. Það er nú bara vonandi að aðstandendur mynda eins og Matrix revolutions og LXG geti lært aðeins af meistara Tarantino. Ofbeldið er súrealískt í stíl...

Hvað er hægt að segja um KillBill annað en að þetta er snilld.Tarantino fer sína eigin leiðir og er að ég held einungis að gera sjálfum sér til geðs og gefur Hollywood einn á hann með ...

Ég skil ekki þetta hype um þessa mynd, óttalega ómerkileg B-mynd, greinilega haft nóg af pening til að gera flott bardagaatriði, en myndin er langdregin og heimskuleg og skilur nákvæmlega ek...

Tarantino náði að gera þetta meistaraverk sem náði í aðra bestu mynd sem ég hef séð. Uma Thurman (Pulp Fiction) leikur konu sem átti að vera myrt í brúðkaupi sínu en hún dó ekki þa...

★★★★★

Þessi mynd er svo ógeðslega góð að ég get ekki beðið eftir seinni hlutanum af henni. Hún er bara pure-a Quinten Tarantino mynd og þeir sem seigja að hann er að missa tuch-ið sitt þá ha...