Náðu í appið
Blood Red

Blood Red (1989)

"They came to a country to plant their dreams... now they're prepared to die for them."

1 klst 31 mín1989

Saga skileyskrar fjölskyldu sem flutti til Bandaríkjanna fyrir mörgum árum síðan og býr nú í Kaliforníu og stundar vínrækt.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Saga skileyskrar fjölskyldu sem flutti til Bandaríkjanna fyrir mörgum árum síðan og býr nú í Kaliforníu og stundar vínrækt. Vandamálin byrja þegar þau þurfa að takast á við valdamikinn landeiganda sem þykist ráða öllu á svæðinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter Masterson
Peter MastersonLeikstjóri
Ron Cutler
Ron CutlerHandritshöfundur

Framleiðendur

HemdaleGB
Kettledrum-Lownes ProductionsGB