Ágætis ræma sem skilar sínu. Al Pacino og Colin Farrell eru fínir í sínum hlutverkum og svo er hún mjög spennandi á köflum. En yfir heildina, er hún fín mynd sem er þess virði að kíkj...
The Recruit (2003)
"Trust. Betrayal. Deception. In the C.I.A. nothing is what it seems."
James Clayton er efnilegasti nýliðinn í leyniþjónustunni CIA.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
James Clayton er efnilegasti nýliðinn í leyniþjónustunni CIA. Gáfur hans og óvenjulegt viðmót, vekja athygli hjá hinum þaulreynda Walter Burke, sem velur hann úr þjálfunarbúðum leyniþjónustunnar til að vinna með sér, og rísa til metorða. Clayton fær það verkefni að svæla út moldvörpu, uppljóstrara, sem hefur svindlað sér í raðir CIA.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (9)
Mikið svakalega bregður mér að sjá einkunnina sem þessi mynd fær hér á síðunni!! Hvað er í gangi??? Þessi mynd er með bestu hasar- og spennumyndum sem ég hef séð. Hugmyndin að henni...
Að baki kvikmyndinni The Recruit er úrvalsmannskapur. En það segir manni í raun að það er ekki endilega samasemmerki á milli þess að hafa stór nöfn og gæði myndarinnar. Myndin fjallar u...
Þetta er mjög góð og spennandi mynd með nýstyrninu Colin Farrell og gömlu kempunni Al Pacino. Myndin fjallar um Colin Farrell sem er ungur drengur sem á framtíðina fyrir sér í tölvumálum...
Ég verð að segja að eftivæntingin var mikil áður en ég sá þessa mynd. En svona til að gera langa sögu stutta verður að segjast að þessi mynd fer beint í ruslahrúguna með öllum hin...
Því miður gerði ég þau mistök að fara á þessa mynd með miklum væntingum. Myndir með Al Pacino hafa ekki klikkað hingað til og ekki er vera að hafa nýjasta sjarminn Colin Farrell. ...
The Recruit er mynd sem unnendur góðra spennumynda ættu ekki að láa fram hjá sér fara. Colin Farrell og gamla kempan Al Pachino standa sig með prýði í myndinn þó svo að mér hafi fundist...
Ágætur en basic þriller
Colin Farrell og Al Pacino eru óneitanlega með þeim traustari leikurum sem hægt er að fá nú til dags, og að sjá þá sameinast er bara gott mál. Hins vegar varð ég fyrir talsverðum vonbri...




























