Náðu í appið
The Bank Job

The Bank Job (2008)

"The true story of a heist gone wrong... in all the right ways."

1 klst 51 mín2008

Hér segir frá hópi af smákrimmum sem fengnir eru til að fremja eitt stærsta bankarán í sögu Bretlands, en höfuðpaurinn sem er á bakvið planið...

Rotten Tomatoes79%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér segir frá hópi af smákrimmum sem fengnir eru til að fremja eitt stærsta bankarán í sögu Bretlands, en höfuðpaurinn sem er á bakvið planið hefur annað í huga fyrir framhaldið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Omnilab MediaAU
Mosaic Media GroupUS
Relativity MediaUS
Skyline (Baker St)GB
Arclight FilmsUS
LionsgateUS

Gagnrýni notenda (2)

Pottþétt mynd!

Ég sá The Bank Job með væntingar í lágmarki, en kom útúr bíóinu virkilega sáttur.Jason Statham hefur alltaf verið svalur en ekki beint afbragðs leikari. Hér skilar kallinn bæði töffar...

★★★★☆

The Bank Job er bresk krimmamynd með þeim ágæta leikara Jason Statham í aðalhlutverki. Óhefðbundið bankarán leiðir af sér ljómandi fjöruga atburðarrás með byssum, ofbeldi og ljósmynd...