Náðu í appið
Jersey Girl

Jersey Girl (2004)

"Forget about who you thought you were, and just accept who you are."

1 klst 42 mín2004

Blaðafulltrúinn Ollie Trinkie á frábæra kærustu, Gertrude, sem hann kvænist auk þess sem þau eiga von á barni.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic43
Deila:
Jersey Girl - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Blaðafulltrúinn Ollie Trinkie á frábæra kærustu, Gertrude, sem hann kvænist auk þess sem þau eiga von á barni. En á sama tíma og hann hlakkar til að verða faðir, þá minnkar hann ekkert við sig vinnu. Gertrude deyr af barnsförum, en barnið lifir. Ollie á erfitt með að fóta sig í þessum nýju aðstæðum og standa sig í föðurhlutverkinu. Að lokum þá verður álagið og streitan sem fylgir því að missa eiginkonu sína og verða faðir of mikil, og hann fær taugaáfall, sem verður til þess að hann missir vinnuna og lendir á svörtum lista í sínu fagi. Nú hefur hann ekkert annað að gera en að sinna dóttur sinni, Gertie. Hann hittir síðan unga konu að nafni Maya, sem hrífst af honum en hann er ekki enn búinn að jafna sig á því að hafa misst konuna sína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd fannst mér svo lítið skrítin og leikurinn hjá Ben Affleck, kom á óvart. Liv Tyler var ágæt og jennifer Lopez var í litlu hlutverki. Tók varla að tekja hana með á hlutverkalis...

Framleiðendur

MiramaxUS
View Askew ProductionsUS
Beverly Detroit StudiosUS