Náðu í appið
Tusk

Tusk (2014)

"All that separates man from animal are the stories he tells."

1 klst 42 mín2014

Myndin segir frá Wallace Bryton og ógleymanlegu ferðalagi hans til Kanada.

Rotten Tomatoes45%
Metacritic55
Deila:
Tusk - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin segir frá Wallace Bryton og ógleymanlegu ferðalagi hans til Kanada. Starf hans felur í sér það að safna til sín sögum af undarlegu fólki fyrir vinsælan hlaðvarpsþátt sem hann stýrir með félaga sínum, Teddy. Í öðrum erindum rekst Wallace á athyglisverða auglýsingu sem leiðir hann til furðufuglsins Howard Howe. Við fyrstu virðist þessi Howard vera einungis sérvitur og merkilega umhyggjusamur í garð rostunga. Wallace lýst ekkert á blikuna en áttar sig á að það er orðið um seinan. Stuttu síðar vaknar hann og uppgötvar sér til hryllings að hann er haldinn föngum og í þokkabót vantar á hann annan fótinn, en því miður er það aðeins upphafið að martröðinni sem bíður honum, þ.e.a.s. ef vinum hans tekst ekki að finna hann í tæka tíð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Phase 4 FilmsCA
Demarest FilmsUS
SModcast PicturesUS