Ertu að f#%"$! grínast, Kevin?
Kevin Smith hefur aldrei flokkast sem kvikmyndagerðarmaður í mínum huga. Hann er skarpur, fyndinn en á sama tíma örlítið barnalegur handritshöfundur sem hefur ansi vel náð að festa hversd...
Þrír unglingsstrákar svara auglýsingu frá eldri konu í leit að drengjum sem eru til í að stunda með henni hópkynlíf.
Þrír unglingsstrákar svara auglýsingu frá eldri konu í leit að drengjum sem eru til í að stunda með henni hópkynlíf. Kynórar piltanna verða þó fljótlega að martröð þegar í ljós kemur að um er að ræða brellu sem íhaldssamur bókstafstrúarsöfnuður stendur fyrir. Séra Abin Cooper, prestur safnaðarins, hefur það eitt á stefnuskránni að messa yfir og aflífa synduga í löngum stólræðum.





Kevin Smith hefur aldrei flokkast sem kvikmyndagerðarmaður í mínum huga. Hann er skarpur, fyndinn en á sama tíma örlítið barnalegur handritshöfundur sem hefur ansi vel náð að festa hversd...