Náðu í appið
Yoga Hosers

Yoga Hosers (2016)

"Þegar snögg viðbrögð koma sér vel"

1 klst 28 mín2016

Myndin gerist í Kanada og segir frá tveimur unglingsstúlkum frá Winnipeg, þeim Colleen Collette og Colleen McKenszie, sem eyða frítíma sínum í að stunda Yoga...

Rotten Tomatoes26%
Metacritic23
Deila:
Yoga Hosers - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist í Kanada og segir frá tveimur unglingsstúlkum frá Winnipeg, þeim Colleen Collette og Colleen McKenszie, sem eyða frítíma sínum í að stunda Yoga og vera í símanum, "líka" og "ekki líka" allt í kringum sig. En þegar stúlkunum er boðið í partý sem eldri nemendur halda, af aðal töffaranum í skólanum, þá uppgötva þær af tilviljun ævafornan skratta, sem lengi hefur legið grafinn í Manitoba. Þær slást í lið með mannaveiðara til að berjast gegn þessum óvætti, sem gæti komið í veg fyrir að þær komist í partýið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Invincible Pictures Corp.
Abbolita Productions
Destro FilmsUS
SModcast PicturesUS
View Askew ProductionsUS