Náðu í appið
Meet Joe Black

Meet Joe Black (1998)

"Meet Joe Black: Sooner or Later Everyone Does"

2 klst 58 mín1998

Bill Parrish, fjölmiðlamógúll, ástríkur faðir og mannvinur, er um það bil að fara að fagna 65 ára afmæli sínu.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic43
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Bill Parrish, fjölmiðlamógúll, ástríkur faðir og mannvinur, er um það bil að fara að fagna 65 ára afmæli sínu. Dag einn fær hann heimsókn frá sjálfum Dauðanum, í gervi karlmanns að nafni Joe Black. Black ætlaði sér að taka Bill með sér, en af slysni hittast Joe og dóttir Bill og Joe fer að fá áhuga á lífinu á jörðunni og dótturinni sem hefur ekki hugmynd um hver Black raunverulega er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bo Goldman
Bo GoldmanHandritshöfundurf. 1932
Ron Osborn
Ron OsbornHandritshöfundur

Framleiðendur

Universal PicturesUS
City Light FilmsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Razzie verðlauna í flokknum versta endugerð eða framhaldsmynd.

Gagnrýni notenda (3)

Leiðinleg!!!! Það er sennilega líflegra að horfa á mann sofa í 7 klukkustundir. Alltof löng, alltof hæg. Ég þurfti að berjast við að halda mér vakandi, meira að segja Brad Pitt var ekk...

Alltof löng mynd, ein samfelld leiðindi. Súkkulaðigæinn Brad Pitt nær ekki að lyfta þessum leiðindum neitt upp. Söguþráðurinn mjög ótrúgverður, í fáum orðum steypa. Ég sé eftir t...

Svolítið einkennileg mynd sem fjallar um það að Dauðinn, leikinn af Brad Pitt, ákveður að taka sér frí frá skyldustörfum sínum og spóka sig um í heimi hinna lifandi. Þar sem að hann ...