Náðu í appið
Grosse Pointe Blank

Grosse Pointe Blank (1997)

"Even A Hit Man Deserves A Second Shot!"

1 klst 47 mín1997

Martin Blank er leigumorðingi sem fer að fá samviskubit yfir vinnunni, sem verður til að hann klúðrar tveimur verkefnum.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic76
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Martin Blank er leigumorðingi sem fer að fá samviskubit yfir vinnunni, sem verður til að hann klúðrar tveimur verkefnum. Að ráði ritara síns og sálfræðings, þá fer hann á 10 ára útskriftarafmæli sitt úr miðskóla í Grosse Pointe í Michigan ( úthverfi í Detroit þar sem hann hefur einnig fengið það verkefni að drepa mann ). Á hælum hans eru tveir metnaðarfullir alríkislögreglumenn, annar leigumorðingi sem vill drepa hann, og Grocer, leigumorðingi sem vill að hann gangi í samtök leigumorðingja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom Jankiewicz
Tom JankiewiczHandritshöfundur
John Cusack
John CusackHandritshöfundurf. 1966

Framleiðendur

Caravan PicturesUS
Roger Birnbaum ProductionsUS
Hollywood PicturesUS
New Crime ProductionsUS

Frægir textar

"Debi: I should have worn a skirt.
Marty: I should have brought my gun.
Debi: What was that?
Marty: Should be fun!"

Gagnrýni notenda (1)

Örugglega skemmtilegasta leigumorðingjamynd sem ég hef séð um ævina. Leigumorðinginn Martin Blank fær verkefni í sínum gamla heimabæ, Grosse Point. Nú, fyrir tilviljun á sér stað á sam...